Minn mađur á ćđstu stöđum

 En og aftur er ég afar stoltur af mínum mönnum hér í GKG. Um daginn var Birgir Leifur í kjöri íţróttamanns ársins og núna er einn af starfsmönnum okkar hjá GKG kominn međ ćđstu viđurkenningu sem nemi í hans sporum getur öđlast. Einungis einn evrópubúi fćr ţessa viđurkenningu á ári og gríđarlegur fjöldi sem sćkir um. Ţađ eru síđan einn breti, einn skoti og einn íri sem auk Evrópubúans sem eru styrktir međ bćđi lítilsháttar fjárhćđ en ţó ađallega viđurkenningunni.

 Svona árangur og svona viđurkenning snertir mann mikiđ og gerir mann stoltann af sínu starfsfólki og treystir mann í trúnni ađ mađur sé međ gott  starfsfólk innan sinna vébanda.

 Ég er sjálfur ađ stunda nám viđ sama skóla og Hafliđi í Elmwood College í Cupar sem er rétt viđ St.Andrews, en ţó á sviđi stjórnunar (e. Club management).


mbl.is Hafliđi fékk ćđstu viđurkenningu R&A
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband