Maskúlínisti/Femínisti - spurning um vatnsgang ?

 Ég held ég sé kominn yfir ţađ ađ vera argur út í misvitra róttćka femínista sem sífellt skjóta upp kollinum ţegar síst skyldi og nú sem aldrei fyrr. Ég held í framhaldinu ađ ég hafi styrkst enn frekar í baráttu minni fyrir jafnrétti og styrkt mig í ţeirri viđleitni ađ svara fyrir sé veriđ ađ gera lítiđ úr mér og mínum líkum vegna vatnsgangsins. Góđur vinur minn sagđi "Mér finnst meira máli skipta hvađ er á milli eyrnanna á fólki heldur en hvernig vatnsgang ţađ býr yfir."

 Ţađ er svosem búiđ ađ rćđa nóg um klámblađiđ úr Smáralindinni og annan kjánalegan málflutning. En ég datt óvart inn á blogg hjá Sóley Tómasdóttur sem er málsvari rétts vatnsgangs fremur en vel virks toppstykkis. Hún sagđi svo sem skilmerkilega, satt og rétt frá ađ ţađ hefđu veriđ 8 karlmenn í viđtali hjá öđrum karlmanni nefnilega Agli Helgasyni í umrćđuţćtti um daginn. Og hún var hissa.

 ÉG er eiginlega hissa á ţví ađ hún sé hissa. Manneskjur međ ţann vatnsgang sem hugnas Sóleyju eru ekki nema um helmingur okkar, og vćntanlega hefur hinn helmingurinn líka frá ýmsu ađ segja. Er ţetta nokkuđ dýpri speki en ţađ.

EKki vera hissa, viđ erum svo mismunandi af Guđi gerđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband