Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Góđur, betri, bestur

Mikiđ svakalega var ég spenntur ţegar Eiđur var tilkynntur í annađ sćtiđ. Ég var alveg međ ţađ á hreinu ađ minn mađur Birgir Leifur Hafţórsson myndi loksins eftir 5 tilraunir hneppa nafnbótina Íţróttamađur ársins 2006.

 En mikiđ svakalega var ég vonsvikinn og hissa ţegar í ljós kom ađ hann var ekki einu sinni á međal ţriggja efstu. Ég átti ekki til orđ, var stórhneykslađur. Síđan náđi ég ađ róa sjálfan mig og kannski einna helst vegna ţess ađ Guđjón Valur er einn af ţeim íţróttamönnum sem ég fyllist lotningu yfir ţegar ég sé hann spila handbolta. Ég var samt hundfúll og hugsađi međ mér hvernig á ţessi gćti stađiđ. Hann hlyti ţá ađ fá uppbótatitilinn á nćsta ári ef hann stćđi sig  ţokkalega á Evróputúrnum eins og Bjarni Júdókappi fékk um áriđ eftir ađ hafa ekki fengiđ titilinn ţrátt fyrir árangurinn á Ólympíuleikunum.

 Svo ţegar ég sá úrslitin í atkvćđagreiđslunni ţá róađist ég nú ađeins. Sá ađ Birgir Leifur var nćsti mađur inn, var svona hálfgerđur flakkari og hefđi komist inn í baráttusćtiđ međ örfáum atkvćđum í viđbót.

 Ég hlakka til ađ fara á herrakvöldiđ á morgun međ góđum félögum í góđra vina hóp međ Birgi Leifi og óska honum til hamingju međ glćsilega kosningu.


mbl.is Guđjón Valur íţróttamađur ársins 2006
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband