Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Er ekki lágmark ađ skilja erlenda frétt til ađ geta skrifađ um hana?

 Ákaflega ţykir mér brjóstumkennanlegt ađ lesa ţessa "frétt" sem hljómađi sniđuglega en var síđan allt önnur frétt í raunveruleikanum ţegar mađurlas hana á CNN iReport.

Í fyrsta lagi er CNN iReport fréttavefur međ óstađfestar fréttir skrifađar af Pétri og Páli.

Í öđru lagi er ekki talađ um ađ borgarstjórinn hafi veriđ klćddur eins og gömu kona í dag heldur í gleđigöngunni í fyrra.

Og íţriđja lagi er ekki talađ um ađ hann hafi veriđ í bíl sem ók aftan viđ sendiráđiđ sjálft. Heldur ađ hann hafi veriđ í bíl sem ók á eftir starfsmönnum sendiráđsins sem tóku ţátt í göngunni.

Vandiđ ţiđ ykkur viđ "frétta"flutning annars missiđ ţiđ algerlega marks.


mbl.is Segir ađ Jón hafi veriđ klćddur eins og gömul kona
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband