Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Telst ţetta vera frétt ?

Kommon á forsíđu mbl.is ?

Er fréttamatiđ ekkert ? Stór hundur réđst á lítinn hund ? Lítill hvolpur réđst á hamstur ? Hamstur réđst á hunangsflugu? Ég var ofsa hrćdd og skelf enn? Ţetta er ekki frétt.

Ţetta er skemmtileg "jedúddamía" saga ađ segja í nćsta saumaklúbb í mesta lagi.

Mér finnst miklu meiri frétt í ţví ađ konan hafi tekiđ sig til og reynt ađ sparka í grey ráđvillta hundinn.

Má mađur bara ganga um og sparka í hunda ef mađur er smeykur viđ ţá ?


mbl.is Husky-hundur réđst á lítinn hvolp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband